Uppskriftir vikunnar

Uppskriftir vikunnar

Hér er kominn nýr matseðill fyrir vikuna, alls konar ljúffengt.

Að vanda smellum við með einni sætri uppskrift, í þetta sinn Oreo bollakökum frá Gerum daginn girnilegan.

Keyptu fyrir alla vikuna eða bara einn dag í einu, við komum.