
Bleikur búbblukokteill
Frábær partý ginkokteill með jarðaberum, límonaði og prosecco.
10 mín
10
skammtar
2.790 kr.
Setja í körfu
Hráefni
2.790 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 50 ml Prosecco
- 100 ml Pink gin
- 500 ml Límonaði
- Klaki eftir smekk
- Jarðaber
Fyllið tvö glös af klaka, bætið gini og límonaði saman við og þá prosecco.
Skerið jarðaber í tvennt eða fernt eftir stærð og setjið í glösin.