Skilmálar

Skilmálar og meðferð persónuupplýsinga


Það er ekkert mál að skila eða skipta vörum sem keyptar eru á Heimkaup.is og við veitum að sjálfsögðu viðgerðarþjónustu á þeim vörum sem við seljum.

  • Ekki hika við að senda okkur póst á netfangið samband@heimkaup.is
  • Við erum í síma 550 2700

 Persónuupplý­singar

  • Heimkaup.is meðhöndlar persónuupplýsingar kaupanda vegna notkunar á vefsvæðinu Heimkaup.is í samræmi við gildandi lög og reglur um meðferð persónuupplýsinga á hverjum tíma.
  • Símtöl milli starfsmanna Heimkaup.is og viðskiptavina kun­na að vera hljóðrituð í þeim tilgangi að varðveita heimildir um samskipti milli aðila, án þess að það sé sérstaklega tekið fram í upphafi símtals. Upptökur fara fram samkvæmt heimild í lögum um fjarskipti, nr. 81/2003. 

Tölvupóstur og SMS

  • Heimkaup.is sendir viðskiptavinum sínum sms skilaboð sem innihalda upplýsingar um stöðu pantana og heimsendinga. Einnig sendir Heimkaup.is viðskiptavinum sínum sms með sértilboðum.
  • Heimkaup.is sendir viðskiptavinum sínum markpóst með bestu tilboðunum hverju sinni í tölvupósti.
  • Viðskiptavinir geta alltaf skráð sig af póstlista.
  • Með því að skrá sig á póstlistann heimilar viðskiptavinur He­imkaup.is að miðla netfangi sínu til þriðja aðila. Um leið fær sá þriðji aðili heimild til að senda viðskiptavininum tölvupóst.
  • Ef notandi vill ekki að netfangi sínu sé miðlað til þriðja aðila getur hann sent þjónustustjóra okkar póst á samband@heimkaup.is.

Skilmálar

Um smásöluviðskipti gilda ákveðnir skilmálar sem skilgreindir eru í neytendalögum. 

Þá skilmála er m.a. að finna í:

Að sjálfsögðu berum við virðingu fyrir lögunum en ánægðir viðskiptavinir skipta okkur mestu máli. Við græjum hlutina þótt ekki sé kveðið á um það í lögum:) 

 

 

Símanúmer: 550 2700 Netfang: samband@heimkaup.is Opnunartími í Smáratorgi 3, Kópavogi er Mán. - fös. 11:00 - 18:30 og Lau. 11:00 - 14:00. Við keyrum út samdægurs alla daga vikunnar. Copyright © 2018 Heimkaup