Heitt súkkulaði með twisti
Ljúffengt heitt súkkulaði fyrir jólin
10
skammtar
2.404 kr.
Setja í körfu
Hráefni
2.404 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 200 g Freyju Suðusúkkulaði
- 800 ml Mjólk
- 1 msk Sykur
- 1 tsk Kanill
- 500 ml Rjómi
- 2 msk Kakó
- 25 g Möndlur, til skreytinga
- 1 pakki Karamella
- 1 tsk Salt
- Hitið mjólkina og rjómann upp að suðu.
- Bætið kanilnum, saltinu og sykrinum saman við.
- Að lokum bætið þið við suðusúkkulaðinu og hrærið þar til allt er bráðnað vel saman.
- Þeytið næst rjóma og bætið svo kakóinu varlega saman við.
- Hellið heita súkkulaðinu í bolla, setjið rjóma ofan á og skreytið með karamellu og söxuðum möndlum.