Pasta með sweet chilí sósu og stökkri parmaskinku

Frábær pastaréttur sem er fljótlegur og bragðmikill!

30 mín

4
skammtar

Uppskrift

Hráefni

Pasta

 • 250 g Pasta
 • 1 rauð paprika, smátt skorin
 • 30 búnt vorlaukur, sneiddur
 • 200 g Parmaskinka
 • 10 g steinselja

Chilísósa

 • 200 g Sýrður rjómi
 • 2 msk Majones
 • 2 msk Sweet chilí sósa
 • 2 hvítlaukrif, pressað
 • Salt
 • 1.5 tsk Sterk chilísósa

  Leiðbeiningar

  1. Setjið parmaskinku á ofnplötu og látið í 200°c heitan ofn í 10-15 mínútur eða þar til hún er orðin stökk.

  2. Sjóðið pasta eftir leiðbeiningum á pakkningu. Setjið í skál.

  3. Blandið öllum hráefnum fyrir sósuna saman.

  4. Setjið sósuna saman við þá vorlauk og papriku og blandið vel saman.

  5. Látið að lokum stökka parmaskinku og steinselju yfir allt.