
Mexíkósk pizza
Ég elska, dýrka og dái mexíkóskan mat og prufa hann oft og í mörgum útfærslum. Nýlega var það mexíkósk pítsa sem varð fyrir valinu og vakti mikla lukku hjá öllum fjölskyldumeðlimum og þá sérstaklega hjá mér þar sem hún sameinar það tvennt sem ég elska mest, er bæði bragðgóð og fljótleg í gerð.
15 mín undirbúningur, 30 mín eldunartími, 45 mín heildartími
Auðvelt
2 skammtar
Setja í körfu
Samtals 3.589 kr.