Páskatilboð vikunnar
Uppskriftir vikunnar 27.3-2.4

Auðvelt
Bragðmikil sveppasúpa
Þú verður ekki svikinn af þessari, dásamlega bragðmikil sveppasúpa.
50 mín |
5 skammtar

Auðvelt
Burrito skál !
Hérna kemur einföld & bragðgóð Burrito skál, vinsæll kvöldverður jafnt sem nesti til vinnu...
40 mín |
4 skammtar

Auðvelt
Penne pasta í hvítlauksrjómasósu
Hér er á ferðinni léttur og góður ítalskur penne pasta réttur. Sveppir, skinka, paprika...
35 mín |
4 skammtar

Auðvelt
Burrata pizza veisla!
Einn besti ostur í heimi að mati margra, Burrata osturinn, hann er svo fullkomin á...
35 mín |
4 skammtar

Miðlungs
Risa rækju taco í hvítlauks & lime...
Einstaklega gott taco, risarækjur, grænmeti, sýrður rjómi hrærður saman með hvítlauk &...
50 mín |
4 skammtar

Miðlungs
Piparmyntu brownie bitar!
Suðusúkkulaði með piparmyntu sett í brownie er eitt það besta sem þið munuð smakka, berist...
40 mín |
6 skammtar

Auðvelt
Ofnbakaður grjónagrautur
Gott í maga og alltaf vinsælt, það er svo þæginlegt að setja hráefnin í eldfast mót í og...
1 klst 40 mín |
4 skammtar

Auðvelt
Vegan Chili Con Carne
Góður réttur og einfaldur, hægt er að bæta svo að vild tortilla snakki, sýrðum rjóma og...
50 mín |
4 skammtar
Uppskriftir fyrir páskana!

Auðvelt
Hvít Toblerone mús
Einfaldur og bragðgóður eftirréttur!
2 klst 45 mín |
4 skammtar

Auðvelt
Páskalegar bollakökur
Hérna kemur einföld uppskrift af bollakökum fyrir páskana, það má auðvitað gera...
35 mín |
8 skammtar

Auðvelt
Rice krispies með þeyttum rjóma,...
Hérna kemur ein dásamleg kaka, einu sinni smakkað og þú getur ekki hætt! Rice krispies kaka...
1 klst 20 mín |
6 skammtar
Páskaleikföng

Veislu uppskriftir

Auðvelt
Heitur mexíkóskur réttur með...
Einfaldur og fljótlegur kjúklingaréttur, tilvalinn í veisluna.
40 mín |
6 skammtar

Auðvelt
Heitt rúllubrauð með skinku, aspas og...
Ég hugsa að það sé líklega ekkert jafn íslenskt og huggandi en heitt brauðmeti af einhverju...
35 mín |
6 skammtar

Miðlungs
Fermingarkaka!
Hérna kemur uppskrift af einfaldri fermingarköku, súkkulaði kaka með góðu smjörkremi.
1 klst |
15 skammtar

Auðvelt
Brokkolí salat að hætti Unu
Þetta brjálaða brokkolí salat verða allir að prófa, þessi uppskrift hefur verið í...
30 mín |
6 skammtar

Miðlungs
Brownie veislubitar
Ljúfir brownie veislubitar, einfaldir í framkvæmd og alltaf góðir. Svo má bæta jarðarberjum...
30 mín |
8 skammtar

Auðvelt
Beikonvafðar döðlur
Beikonvafðar döðlur eru einfaldar í framkvæmd og hitta alltaf í mark í veislum
25 mín |
4 skammtar

Auðvelt
Mozarella spjót!
Léttur og góður partý réttur með fordrykknum! Mozarella osti, litlum tómötum og ferskri...
25 mín |
6 skammtar

Auðvelt
Pítsarúlla
Tortilla kökur, fylltar af osti, pítsasósu, pepperóní og sveppum. Upprúllað, skorið niður...
20 mín |
4 skammtar

Miðlungs
Kjúklingaspjót
Kjúklingaspjót eru alltaf vinsæl í veislum, hérna kemur einföld uppskrift!
45 mín |
8 skammtar

Miðlungs
Döðlugott með trönuberjum &...
Dásamleg útfærsla af hinum vinsæla döðlugotti!
55 mín |
8 skammtar

Auðvelt
Ostakúla Unu
Tilvalið að bera fram í partýinu með góðu kexi og vínberjum
15 mín |
4 skammtar