
Hrekkjavöku uppskriftir

Auðvelt
Skrímslabitar úr rice krispies frá...
Skemmtilegt Hrekkjavökunammi, fljótlegt og gott. Hægt að nota hvítt súkkulaði eða dökkt.
183 kr. á mann
1.826 kr.
50 mín
10 skammtar

Auðvelt
Hryllilegur ormabúðingur
Skemmtilegur krakka eftirréttur. Inniheldur Royal súkkulaðibúðing, oreo kex og hlauporma.
150 kr. á mann
601 kr.
30 mín
4 skammtar

Miðlungs
Brjálaðar Brownies frá Unu!
Brownies kökurnar frá Betty Crocker eru einstaklega góðar, hérna er einfalt mix bakað í...
183 kr. á mann
1.098 kr.
50 mín
6 skammtar

Auðvelt
Hrekkjavökupylsur Unu
Þessar eru skelfilegur hryllingur.... ekki prófa nema bara á hrekkjavökunni!
367 kr. á mann
1.837 kr.
35 mín
5 skammtar

Miðlungs
Köngulóabomba að hætti Unu
Klassísk góð súkkulaðikaka með hryllilegu ívafi. Um að gera að gefa ímyndunaraflinu lausan...
165 kr. á mann
1.323 kr.
55 mín
8 skammtar

Miðlungs
Heilakökur Unu
Algjör skelfing.... sumir vilja bara horfa á þær og þora ekki að smakka.
215 kr. á mann
1.721 kr.
40 mín
8 skammtar

Miðlungs
Múmíubollakökur Unu
Einfaldur bakstur sem hvetur alla fjölskylduna til þess að baka saman á Hrekkjavökunni.
401 kr. á mann
3.205 kr.
50 mín
8 skammtar