
Skrímslabitar úr rice krispies frá Unu
Skemmtilegt Hrekkjavökunammi, fljótlegt og gott. Hægt að nota hvítt súkkulaði eða dökkt.
50 mín
10
skammtar
1.826 kr.
Setja í körfu
Hráefni
1.826 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 70 g Smjör
- 7 dl Rice Krispies
- 6 msk Síróp
- 150 g Súkkulaðidropar hvítir
- 1 pakki Sykuraugu
- 400 g Vanillukrem
- Byrjið á að bræða súkkulaði og smjör saman í potti við vægan hita
- Bætið sýrópinu saman við og hrærið vel saman
- Takið af hitanum og bætið rice crispies saman við, hrærið varlega saman
- Setjið í form og þjappið vel saman, getur verið gott að setja bökunarpappír í botninn á forminu.
- Kælið í um 2-3 klst
- Losið úr forminu og skerið í mismunandi bita stærðir
- Skreytið bitana svo með smjörkremi og sælgætis augunum, einnig getur verið skemmtilegt
- að nota hvítt súkkulaði bráðið og lita það með matarlitum.
Leiðbeiningar
Aðferð