
Hrekkjavökupylsur Unu
Þessar eru skelfilegur hryllingur.... ekki prófa nema bara á hrekkjavökunni!
35 mín
5
skammtar
1.837 kr.
Setja í körfu
Hráefni
1.837 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 pakki Pylsur
- 400 g Pizza deig
- 1 pakki Sykuraugu
- 5 msk Tómatsósa
- Stillið ofninn á 200 gráður
- Takið pítsadeig og fletjið það út, frekar þunnt lag er betra og skerið í ræmur
- Vefjið pítsdeiginu utan um pylsurnar, leggið á bökunarpappír og bakið í ofni í um 10-12 mínútur.
- Tyllið sælgætisaugun á með tómatsósu
- Berið fram með tómatsósu & sinnepi
Leiðbeiningar
Aðferð