
Múmíubollakökur Unu
Einfaldur bakstur sem hvetur alla fjölskylduna til þess að baka saman á Hrekkjavökunni.
50 mín
8
skammtar
3.205 kr.
Setja í körfu
Hráefni
3.205 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 pakki Kökumix
- 1 pakki Matarolía
- 1 stk Egg
- 1 pakki Sykuraugu
- 1 stk Matarlitur
- 2 Vanillukrem
- 2 pakki Oreo kex
- 1 stk Bollakökuform
- Byrjið að stilla ofninn á 180 gráður
- Blandið kökumixinu í skál, fylgið leiðbeiningum á pakka
- Setjið blönduna í formin, fyllið formin til helminga
- Bakið í ofni í um 10-13 mínútur
- Látið kökurnar kólna áður en hafist er handa við að skreyta
- Á meðan kökurnar eru að kólna er upplagt að byrja að blanda kreminu saman við
- matarlit, passið að skilja svolítið hvítt krem eftir til þess að gera múmíurnar.
- Setjið kremið annaðhvort í sprautupoka eða smyrjið með spaða í rendur yfir kökurnar
- Setjið eina oreo kexköku ofan á kremið.
- Næst eru augun sett á en bæði er hægt að tilla þeim á með kökukremi, nú eða
- bræða smá súkkulaði og festa þau betur á. Svo er hvítt krem sett yfir oreo kexið
- og þá myndast múmían.
Leiðbeiningar
Aðferð