
Brjálaðar Brownies frá Unu!
Brownies kökurnar frá Betty Crocker eru einstaklega góðar, hérna er einfalt mix bakað í formi, skorið niður í ferninga, sælgætisaugum stungið í þær og hvítu kökukremi sprautað yfir þær til búa til múmíufíling. Einfalt og hryllilegt.
50 mín
6
skammtar
1.098 kr.
Setja í körfu
Hráefni
1.098 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 pakki Brownie kökumix
- 400 g Vanillukrem
- 1 pakki Sykuraugu
- 1 pakki Egg
- 1 stk Matarolía
- Byrjið á stilla ofninn á 180 gráður
- Blandið brownie mixinu saman í skál eftir leiðbeiningum aftan á pakkanum
- Smyrjið eldfast form og hellið mixinu út í
- Bakið í um 10-12 mínútur, kakan á að vera aðeins blaut í miðjunni
- Látið kólna
- Skerið í kassalaga einingar, leggið sælgætis augun ofan á þær og sprautið hvítu kökukremi yfir þar þversum til þess að búa til múmíur.
Leiðbeiningar
Aðferð