
Hryllilegur ormabúðingur
Skemmtilegur krakka eftirréttur. Inniheldur Royal súkkulaðibúðing, oreo kex og hlauporma.
30 mín
4
skammtar
601 kr.
Setja í körfu
601 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 500 ml Mjólk
- 1 pakki Súkkulaðibúðingur
- 100 g Hlaupormar
- 1 pakki Oreo kex
Byrjið á að blanda búðing eins og stendur á leiðbeiningum pakkans og kælið
Myljið niður oreo kex og stráið yfir búðinginn
Skreytið svo með hlaupormum
Leiðbeiningar
Aðferð: