
Heilakökur Unu
Algjör skelfing.... sumir vilja bara horfa á þær og þora ekki að smakka.
40 mín
8
skammtar
1.721 kr.
Setja í körfu
Hráefni
1.721 kr.
Setja í körfu
Uppskrift
Hráefni
- 1 stk Kökumix
- 3 egg
- 2 stk Vanillukrem
- 1 dós Jarðarberjasulta
- 1 stk Bollakökuform
- 1 pakki Matarolía
- Byrjið að stilla ofninn á 180 gráður
- Blandið kökumixinu í skál, sjá leiðbeiningar aftan á kassa
- Setjið blönduna í formin, fyllið formin til helminga
- Bakið í ofni í um 10-13 mínútur
- Látið kökurnar kólna áður en hafist er handa við að skreyta
- Hrærið saman hvítt kökukrem við smá rauðar/bleikan matarlit og sprautið á kökurnar
- þannig að heili myndist
- Að lokum er jarðaberjasulta sett yfir kremið.
Leiðbeiningar
Aðferð