
Ógnin úr hafdjúpunum
Vörumerki: Guðbjörg Ásta
Vörunúmer: 244758
1.790 kr.
Pantaðu fyrir 08:00 og fáðu milli 09:00 og 11:00

Ógnin úr hafdjúpunum er æsispennandi ævintýrasaga fyrir fólk frá aldrinum 12 ára og uppúr. Þetta er önnur bókin í seríunni Fólkið í klettunum. Nú ógnar mikil ófreskja sæferendur og sjávardýr í álfheimum. Álfar þurfa að hjálpast að við að sigra þennan ógnvald.
- Gerð : Kilja
- Höfundur : Guðbjörg Ásta Stefánsdóttir
- Tegund : Handbók
- Útgáfuár : 2019
- Tungumál : Íslenska
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir