Fáðu draumaferðina í kaupbæti

Heimkaup og Icelandair bjóða viðskiptavinum uppá Vildarpunktasöfnun

Heimkaup og Icelandair bjóða viðskiptavinum uppá Vildarpunktasöfnun

Við hjá Heimkaup höfum nú hafið ánægjulegt samband við Icelandair sem leyfir Saga Club félögum að safna Vildarpunktum þegar verslað er yfir 12.900 krónur en 10 Vildarpunktar fást af hverjum 1.000 krónum sem verslað er fyrir. Auk þess safna þeir Saga Club félagar sem eru með kreditkort með punktasöfnun einnig á kortinu sínu til viðbótar við söfnunina.

Til að skrá inn Saga Club númer þarf viðkomandi að vera innskráður á vef Heimkaupa. Hægt er að stofna aðgang eða skrá sig inn hér

Bæði er hægt að skrá Saga Club númerið í körfunni og einnig með því að smella hér beint fyrir neðan.

Smelltu hér til að skrá þitt Saga Club númer

Og smelltu hér til þess að versla