Anastasia Brow Definer er með þríhyrningslaga blýanti til þess að fylla í augabrúninar með nákvæmni.
Á hinum endanum er greiða fyrir augabrúnir til þess að blanda litnum fullkomnlega saman.
Notkun:
Byrja skal að snúa blýantinum svo að liturinn fer út um ca 2-3 mm, þetta leyfir þér að stjórna honum betur.
Vörurnar frá Anastasiu eru með miklum lit þannig það er ekki nauðsynlegt að þrýsta honum fast að húðinni.
1. Byrjaðu á því að ákveða mót fyrir augabrúnina. Notaðu greiðuna til þess að bursta hárin upp.
Næst skal nota flata endann á blýantinum til þess að gera línu neðra megin á augabrúninni frá byrjun til enda.
Svo skal nota greiðuna til þess að bursta hárin niður og gera skal aftur línu nema fyrir efra megin á augabrúninni.
2. Greiðið hárin aftur á sinn stað og fyllið með blýantinum í augabrúnina með miðlungs hliðinni á blýantinum. Blandið svo með greiðunni.
3. Með hvassa oddinum á blýantinum þá getur þú gert fremsta hluta af augabrúnni með nákvæmi og gert strokur sem líta út eins og hár.
Best er að byrja á neðri helming á fremsta hluta augabrúninar og strjúka upp með þeirri átt sem náttúrulegu augabrúnahárin vaxa.
Notið þessa aðferð til þess að fylla í augabrúnina þar sem þarf og greiðið reglulega í gegn til þess að allt sé vel blandað saman.
Innihaldslýsing:
BEHENIC ACID, MICA, RHUS SUCCEDANEA FRUIT WAX/CERA, LANOLIN, TRIETHYLHEXANOIN, SUCROSE TETRASTEARATE TRIACETATE, HYDROGENATED CASTOR OIL, SORBITAN SESQUIISOSTEARATE, HYDROGEN DIMETHICONE, CAPRYLYL GLYCOL, HEXYLENE GLYCOL, PHENOXYETHANOL, TOCOPHEROL, MAY CONTAIN/PEUT CONTENIR: (+/-) IRON OXIDES (CI 77491, CI 77492, CI 77499), TITANIUM DIOXIDE (CI 77891), FERRIC FERROCYANIDE (CI 77510) <158306>