Nip+Fab Salicylic Fix Spot bólubani 30 stk
Öflugir bóluplástrar með salísýlsýru og teatree sem minnka og róa bólur. Salisýlsyra er bakteríudregandi og bólgueyðandi og vinnur vel á bólur. Plástrarnir eru glærir og má nota eftir þörfum. Vegan + cruelty free
Helsti ávinningur: Salicylic Acid; djúphreinsar og tekur dauðar húðfrumur. Tea Tree; róar húðina og dregur úr roða og ertingi.
Seamless Application; Plástrarnir eru glærir og sjást lítið
Setjið plástrana á hreina og þurra húð. Þrýstið límhliðinni á sýkta svæðið og látið standi í að minnsta kosti 6 klukkustundir. Fargið plástrinum eftir notkun. Þvoið hendur vandlega fyrir notkun. Hættið notkun ef þú finnur fyrir roða, þrota eða ertingu. Hafðu samband við lækni ef einkennin eru viðvanrandi. Forðist snertingu við augu, ef snerting á sér stað skolið vel með vatni. Geymið ekki í sólarljósi eða háum hita og raka. Notið ekki á börn.
Innihald: Aqua/Water/Eau, Acrylates Copolymer, Salicylic Acid, Portulaca Oleracea Extract, Hamamelis Virginiana (Witch Hazel) Leaf Extract, Melaleuca Alternifolia (Tea Tree) Leaf Oil, Polysorbate 80, Glycerin, Butylene Glycol, 1,2-Hexanediol