Royal Canin SHN Medium Adult hundafóður
Tilboði lýkur eftir
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Heildstætt fóður fyrir meðalstóra hunda (11-25 kg) eldri en 12 mánaða. Hjálpar til við að styrkja ónæmiskerfið með öflugum andoxunarefnum og Manno-oligo-saccharides (MOS) sem styrkir meltingarveginn. Auðmeltanlegt. Inniheldur ómega-3 fitusýrur sem stuðla að heilbrigðri húð og fallegum feldi. Stuðlar að góðri matarlyst, þökk sé vel völdum bragðefnum.