1. Matvara
  2. Allt fyrir ...
  3. Allt fyrir grillveisluna
  4. Kjöt
  5. Lambakjöt

Norðlenska Lambainnralæri bláberja

(8)
Vörumerki: Norðlenska
Vörunúmer: 69119
Búið í bili

Norðlenska Lambainnralæri bláberja

(8)

Innihaldslýsing:

Innihaldsefni: Lambainnralæri* 90%, bláberjamarinering (bláber 47%, sykur, vatn, salt, krydd, SINNEPSFRÆ, SELLERÍ, sýrustillar (E262, E300, E301, E331)). *Uppruni Ísland.

Næringargildi í 100 g:

Orka: 572kJ/136kkal, Fita: 6, þ.a. Mettuð: 2,5, Kolvetni: 2,6, þ.a. Sykurtegundir: 2,1, Prótein: 18, Salt: 1,9.

Vörumerki: Norðlenska
Vörunúmer: 69119
Taka af óskalista
Setja á óskalista

Umsagnir

(8)
5
x6
4
x0
3
x0
2
x0
1
x2

Dagmar Guðrún Gunnarsdóttir

Meira svindlið 😣 Strax í umbúðunum ekki upp í nös á ketti og eftir að var búið að léttsteikja hnefastóran bitann á pönnu þurfti að leita að honum þar...svo mikið hafði hsnn skroppið saman. Vel innan við hálft kg kostaði rúmar 2.500 kr og hefði ég aldrei keypt þetta smælki ef ég hefði getað séð hvað ég var að kaupa. Hreint ekki peninganna virði.

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Rosalega bragðgott og meyrt kjöt!

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Mjög gott !

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Þetta var ekki gott, var bara súrt. Sendi athugasemd beint til Norðlenska en hef ekkert heyrt frá þeim.
Svar frá Heimkaup.is: Góðan dag, leiðinlegt að heyra! Sendu okkur endilega líka línu á samband@heimkaup.is svo við getum bætt þér þetta upp :) Kv. Heimkaup.is

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Lesa fleiri umsagnir
Búið í bili