
- Vonda frænkan:
Enn ein snilldarbókin frá þessum frábæra höfundi sem skrifaði meðal annars Ömmu glæpon og Grimma tannlækninn. Hér í frábærri þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Vonda frænkan var valinn barnabók ársins 2015 í Bretlandi. Sprenghlægileg metsöluspennubók um litla stelpu og ævintýri hennar í krefjandi aðstæðum.
- Rottuborgari:
Snilldarverk frá þessum frábæra höfundi sem sló í gegn í fyrra með Ömmu glæpon. Rottuborgari var valin barnabók ársins 2013 í Bretlandi. Urrandi fyndin og skemmtileg bók sem öll börn og foreldrar þeirra hafa gaman af.
- Strákurinn í kjólnum:
Drepfyndin metsölubók um strák sem leynir á sér. Þetta er fyrsta skáldsaga David Walliams og sú sem að skaut honum á stjörnuhimin barnabókanna. Ákaflega falleg og skemmtieg saga, hér í mjög góðri þýðingu Guðna Kolbeinssonar
- Gerð : Bókapakkar , Innbundin
- Höfundur : David Walliams
- Tegund : Börn
- Útgáfuár : 2018
- Tungumál : Íslenska
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir