
Gjörningaveður - hljóðbók
690 kr.
Pantaðu fyrir 19:00 og fáðu milli 20:00 og 21:00

Eftir þungan vetur er loksins komið að hinni árlegu skíðaferð 9. Og 10. bekkjar Rökkurhæðaskóla. Hæðin tekur á móti krökkunum með glampandi sólk og frábæru skíðafæri – en skjótt skipast veður í lofti. Óvænt skellur á versta veður í manna minnum. Sannkallað gjörningaveður. Skíðaskálinn skelfur í rokinu og sambandslaus við umheiminn.
Svo er bankað ...
Í framhaldi hefst lokauppgjör íbúa Rökkurhæða við það sem hefur haldið hverfinu í heljargreipum. Gjörningaveður er beint framhald af bókinni Útverðirnir og jafnframt síðasta bókin í bókaflokknum um krakkana í Rökkurhæðum.
- Höfundar: Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir
- Lesarar: Hjalti Rúnar Jónsson og Erla Brynjarsdóttir
- Útgáfuár: 2017
- Útgáfuár : 2017
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir