Xiaomi Mi essential rafhlaupahjól
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Skiptu greiðslunum

Mi Electric Scooter Essential er hin fullkomna rafskúta fyrir þá sem vilja þægilegan og léttan ferðamáta sem auðvelt er að brjóta saman og taka í strætó eða koma fyrir í skotti á bíl. Essential er hönnað með þægindi í huga og er því léttasta rafskútan sem Xiaomi bíður upp á í dag. Það er einnig auðvelt að tengja hjólið við Mi Home appið til að fylgjast með rafhlöðu, hraða eða uppfæra hugbúnað.
- Hámarkshraði: 20 km/klst
- Drægni: 20 km
- Hámarksþyngd: 100 kg
- Þyngd hjóls: 12 kg
- Tekur aðeins 3 sekúndur að brjóta það saman
- Mótor: 250 W / Max 500 W
ATH Áður en þú getur notað hjólið þarf að tengja hjólið við Xiaomi Home appið og horfa þar á kynningarmyndbönd sem fara yfir helstu atriði hjólsins.
Nánari upplýsingar
- Hámarks drægni: 20 km
- Hámarks hraði: 20 km/klst
- Hámarksþyngd: 100 kg
- Hámarks klifur: 10°
- Dekk: 8,5", pneumatic að framan og aftan
- Ljós: Framan og aftan
- Bremsur: E-ABS og diskabremsur
- Litur: Svartur
- Gerð: DDHBC08NEB
- Efni: Aluminum Alloy
- Rated Power: 250W
- Max Power: 500W
Rafhlaða
- Gerð: Lithium-ion battery
- Stærð: 5100mAh /183Wh
- Hleðslutími: 3,5 klst
- hitaþol: -20°C~+50°C
- Þyngd rafhlöðu: 1.1kg
- Rated Voltage: 36VDC
Mál og þyngd
- Þyngd: 12 kg
Í kassanum
- Mi Electric Scooter Essential
- Power adapter
- Hexagon wrench
- Extended nozzle adapter
- Screw
- User manual
- Important information
- Specifications
Umsagnir
Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir