Risarækjupasta í spicy hvítlaukstómatsósu á korteri
- 15 mín
- Fyrir 4 (á innkaupalistanum eru tveir pakkar af risarækju svo það er lítið mál að stækka)
- Á innkaupalistanum er allt nema salt, pipar og smjör (50 g)
Það tekur aðeins korter að útbúa réttinn! Ef þú þarft að redda ljúffengum kvöldmat á núll einni þá er þetta réttur fyrir þig.
Sjá uppskrift