Grísalundir alla Toscana

Þessi uppskrift er innblásin af ferð okkar hjóna með útgefendum okkar til Toscana sumarið 2013, áður en fyrsta bókin mín – Tími til að njóta – kom út. Við leigðum saman stóra íbúð í kastala uppi á lítilli hæð með dásamlegu útsýni yfir nærliggjandi sveitir – Castello di Starda.

Þegar við stigum út úr bílnum fundum við ilminn af kryddjurtum sem uxu meðfram veginum upp að kastalanum. Þar voru í okkar augum endalausar breiður af lárviðarlaufum, myntu, timíani og sérstaklega rósmaríni sem virtist vaxa eins og illgresi.

Í uppskriftinni er stungið upp á því að nota vin santo sem er sætt ítalskt eftirréttavín, ef það er ekki til má nota marsala í staðinn. 

  • Fyrir 4-5
  • Innkaupalistinn inniheldur öll hráefni nema olíu, salt og pipar ... og rauðvín
Sjá uppskrift

Sítrónur (1 stk. ca. 225g)

Magn
1
Viltu skipta?

Náttúra Salvia (sage) 30 g.

Magn
1

Rósmarín Náttúra 30 g

Magn
1

Kjarnafæði Grísalundir ferskar

Magn
1

Kjarnafæði Grísalundir ferskar

Magn
1

Grísalundir alla Toscana

Alls 5 vörur
5.782 kr.

Setja í körfu

Alls 5 vörur
5.782 kr.

Setja í körfu