Brúsketta með hvítlauksmaríneruðum humri og avókadó

Þetta er gaman er að bera fram á fallegum degi í sumarfríinu. Fátt er betra en humar – alveg sérstaklega grillaður humar. Og íslenskur humar er einstaklega ljúffengur;blanda af fersku fiskbragði með þéttu kjöti sem ber með sér smá sætukeim. Fyrir utan hvað humarinn er gómsætur er helsti kostur hans hversu fljóteldaður hann er.

Humarinn þarf ekki nema örskotsstund á grillinu. Þegar þú heldur að hann sé tilbúinn er það sennilega aðeins of seint – þar sem hann heldur áfram að eldast eftir að hann ertekinn af hitanum. Hafðu því vakandi auga með veislumáltíð eins og þessari!

  • Fyrir tvo
  • Allt hráefni er á innkaupalistanum nema bagette brauð
Sjá uppskrift

Lífrænar Sítrónur (1 stk. ca. 200g)

Magn
1
Viltu skipta?

Avocado forþroskað (1 stk. ca. 330g)

Magn
1
Viltu skipta?

Olitalia Hvítlauksolía 250 ml

Magn
1

Nonni Litli Hvítlaukssósa 225 ml

Magn
1
Viltu skipta?

Brúsketta með hvítlauksmaríneruðum humri og avókadó

Alls 4 vörur
2.228 kr.

Setja í körfu

Alls 4 vörur
2.228 kr.

Setja í körfu