Tígrisrækjusalat með grilluðum nektarínum og mozzarella

Oftast þegar ég hugsa um grillmat sé ég fyrir mér stórar þykkar steikur og annað kjötmeti. En grillmatur getur líka verið léttur og ferskur eins og þetta ljúffenga salat. Mér finnst gott að marínera tígirisrækjur og hafa þær í sterkari kantinum. Grilluðu nektarínurnar og sósan milda aðeins áhrifin.

  • Fyrir 4
  • Innkaupalistinn inniheldur öll hráefni nema olíu, salt og pipar
Sjá uppskrift

Paprika Rauð 1 stk ca. 250 g

Magn
1

Gunnars Majones 250 ml

Magn
1

Hvítlaukur 2-3 stk 100 g

Magn
1
Viltu skipta?

Mozzarella ferskur 24% (stór kúla) 120 g

Magn
1
Viltu skipta?

Mjólka Sýrður rjómi 10% 180 g

Magn
1
Viltu skipta?

Chili pipar mix 75 g

Magn
1
Viltu skipta?

Appelsínur (1 stk ca. 280g)

Magn
1

Tígrisrækjusalat með grilluðum nektarínum og mozzarella

Alls 7 vörur
2.356 kr.

Setja í körfu

Alls 7 vörur
2.356 kr.

Setja í körfu