Sweet chili kjúklingur
Sweet chili kjúklingabringur með sætum kartöflum, brokkólísalati og sweet chili majó. Einfalt og fljótlegt beint í ofninn!
Fjarlægið allt plast, leggið kjúklingabringurnar í tóma álbakkann og bakið við 180°c í 25-30 mínútur. Bakið sætu kartöflurnar í 20 mínútur. Berið réttinn fram með brokkólísalati og sweet chili majó. Eldunartími getur verið breytilegur eftir ofnum.
Innihald:
Marineraðar kjúklingabringur (kjúklingabringa (90%), sweet chili sósa (sykur, vatn, rautt chili, edik, salt, bindiefni (E1414), hvítlaukur), vatn, sojasósa (vatn, salt, SOJAPRÓTEIN, maíssíróp, litarefni (E150), rotvarnarefni (E202)), sætar kartöflur (sætar kartöflur, ólífuolía, salt, pipar), brokkólí salat (brokkólí, rauðlaukur, majónes (repjuolía, vatn, edik, EGGJARAUÐUR (gerilsneyddar), sykur, salt, bindiefni (E415, E385)), grísk jógúrt (NÝMJÓLK, jógúrtgerlar), edik, agave síróp).
Næringargildi í 100 g:
- Orka 560KJ / 134kcal
- Fita 6,2g
- þar af mettuð fita 0,5g
- Kolvetni 10,8g
- þar af sykurtegundir 2,3g
- Trefjar 1,4g
- Prótein 9,3g
- Salt 0,67g