Piri Piri kjúklingur
Piri piri marineruð kjúklingalæri með hrísgrjónum, sætum kartöflum og rauðlauk. Borið fram með kaldri piri piri sósu.
Fjarlægið allt plast, leggið kjúklingalærin á hrísgrjónin og bakið við 180°c í 20-25 mínútur. Eldunartími getur verið breytilegur eftir ofnum. Berið fram með kaldri piri piri sósu.
Innihald:
Marineraður kjúklingur (kjúklingalæri, marinering (sveppir, laukur, sólblómaolía, skallotlaukur, hvítlaukur, steinselja, sveppa extrakt, salt, svartur hvítlaukur, vatn, timían, mjólkursýra (E270), þráavarnarefni (E300), rotvarnarefni (E202))), hrísgrjón (hrísgrjón, ólífuolía, salt), sætar kartöflur (sætar kartöflur, ólífuolía, salt, pipar), rauðlaukur (rauðlaukur, ólífuolía), piri piri sósa (grilluð paprika (paprka, vatn, salt, sítrónusýra (E330)), piri piri mauk (sveppir, laukur, sólblómaolía, skallotlaukur, hvítlaukur, steinselja, sveppa extrakt, salt, svartur hvítlaukur, vatn, timían, mjólkursýra (E270), þráavarnarefni (E300), rotvarnarefni (E202)), sojasósa (vatn, SOJAPRÓTEIN, salt, maíssíróp, litarefni (E150), rotvarnarefni (E202)), lime safi).
Næringargildi í 100 g:
- Orka 607KJ / 145kcal
- Fita 5,0g
- þar af mettuð fita 0,6g
- Kolvetni 15,3g
- þar af sykurtegundir 2,8g
- Trefjar 2,4g
- Prótein 8,7g
- Salt 1,59g