Ofnbakaðar nauta taquitos
Einn tveir og elda réttirnir innihalda öll hráefni fyrir tvo ásamt uppskrift með auðveldum “skref fyrir skref” leiðbeiningum. Það eina sem þú þarft að eiga er olía, salt og pipar.
Stökkar vefjur með kryddaðri nautahakksfyllingu og rjómaosti, borið fram með fersku mangó salsa og salsasósu
Innihaldslýsing: Nautahakk, rjómaostur (UNDANRENNA, ÁFIR, vatn, RJÓMI, salt, bindiefni (gúargúmmí), rotvarnarnefni (kalímsorbat), mjólkursýrugerlar), salsa (tómatar, tómatpúrra, laukur, grænn chilipipar, salt, maíssterkja, krydd (chili, hvítlaukur, broddkúmen, cayenne pipar, kóríander, oregano), jalapeno, paprika, eimað edik, lime safi), mangó, tortillur (HVEITI, vatn, repjuolía, sykur, bindiefni (E471), HVEITIGLÚTEIN, lyftiefni (E500, E450), rotvarnarefni (E296)), rifinn ostur (MJÓLK, UNDANRENNA, salt, kekkjavarnarefni (E460ii), ostahleypir, rotvarnarefni (E252)), lime, chili, vorlaukur, karrýmauk (rautt chili (28%), sítrónugras, hvítlaukur, skarlottulaukur, salt, lime, engifer, kóríanderfræ, broddkúmen), sojasósa (SOJABAUNIR, HVEITIR, vatn, salt).