Nivea Gentle augnfarðahreinsir
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Mildur augnfarðahreinsirinn inniheldur B5 vítamín og fjarlægir allan farða og maskara
Hreinsirinn gefur augnsvæðinu raka og er sérstaklega hannaður til að erta ekki húðina
Notkun: Bleyttu bómullarskífu með augnfarðahreinsinum. Hreinsaðu augnsvæðið varlega með blautri bómullarskífunni.
Magn: 125 ml