Mosey tveir í einum hreinsiefni 500 ml.
1.159 kr.

Tveir í einum
Þetta er hreinsir sem einnig sótthreinsar. Virknin heldur áfram eftir þrif hvað sótthreinsun áhrærir. Þetta efni er fyrst og fremst ætlað til daglegra þrifa. Passar vel til þrifa í eldhúsum, böðum, gólfum, borðum, veggjum, hurðahúnum, lyklaborðum o.fl. Til skúringa er 1:20 góð blanda en ef það eru gólf á opinberum stöðum þar sem margir ganga um á skóm er blandan 1:10. Varan fæst í ubúðastærðunum: 500 ml með úða. 1 líter og 2,5 lítrar.
Umsagnir
(1)
Lesa fleiri umsagnir