Hvítlauksmarineruð bleikja
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Bleikja með rótargrænmeti tilbúin beint í ofninn
Ljúffeng marineruð bleikja tilbúin beint í ofninn með sellerírót, gulrótum og sætum kartöflum og kaldri sósu.
Innihald:Marineruð bleikja (BLEIKJA 94% (FISKUR), marinering 6% (vatn, salt, repjuolía, vínedik, hvítlaukur, dextrósi, chilipipar, laukur, bragðefni, pipar, þykkingarefni (E415), oregano, basilíka, tarragon, sítrónusýra (E330), rotvarnarefni (E202, E211), cayenne pipar, hvítlauks- og papriku bragðefni)), gulrætur, SELLERÍRÓT, sætar kartöflur, sósa (grísk jógúrt (NÝMJÓLK, jógúrtsgerlar), sítrónusafi, hunang, krydd)).
Næringargildi í 100 g:
Orka kj/kcal | 403 kj/96 kcal |
Fita | 3,6 g |
Þar af mettuð fita | 0,8 g |
Kolvetni | 6,1 g |
Þar af sykur | 0,4 g |
Trefjar | 1,5 g |
Prótein | 9,3 g |
Salt | 0,12 g |
Nettóþyngd 1025 gr.