Lee Stafford Hair Apology 10 in 1 Sprey
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
SEGÐU FYRIRGEFÐU við hárið þitt með þessum litla bleika vinnuþjark, sem er ekki bara leave-in næring heldur einnig hitavörn og glans- og flókasprey! Þetta undrasprey nærir og ver skemmt og ofmeðhöndlað hár fyrir frekari skemmdum og er fullkominn ferðafélagi, ávallt til staðar þegar hárið þarf smá djús. Magn: 100 ml.
Umsagnir
(1)
Lesa fleiri umsagnir