Frank Body Glow andlitsmaski 80 ml
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Svafstu illa í nótt? Hér er Glow andlitsmaskinn kominn til að bjarga þér!
Einstaklega rakagefandi andlitsmaski sem dregur úr bólgu og þrota og veitir húðinni gullfallegan ljóma
Formúlan inniheldur andoxunarefni úr goji berjum, rakagefandi shea- og kókossmjör og bólgueyðandi olíu úr kaffifræjum sem blæs nýju lífi í þreytta húð
Og það besta við Glow maskann? Hann þarf aðeins 5 mínútur til að virka og svipta hulunni af fallega ljómanum sem þú hefur að geyma undir þreytunni!
Húðgerð: þurr, viðkvæm og tilfinningarík
Ilmur: eins og vanillukrem
Hversu oft: þegar þú lítur í spegilinn og þekkir ekki þreyttu og þrútnu manneskjuna sem þú sérð þar ...
Hversu mikið: ágætlega þykkt lag yfir allt andlitið
Notkun
- Skref 1: vera með andlit (tékk).
- Skref 2: berðu Glow andlitsmaskann á andlit og háls.
- Skref 3: hafðu maskann á í 5 mínútur. hringdu í vin, helltu upp á kaffi, fríkaðu út yfir einhverju vandræðalegu sem þú sagðir í partýi fyrir 5 árum.
- Skref 4: skolaðu maskann af. einfalt!