Finnboga Ýsa hjallaþurrkuð 200 g
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Fiskverkun Finnboga á Ísafirði er rótgróið harðfiskframleiðslu fyrirtæki sem staðsett er á Ísafirði og sérhæfir sig í að hjallþurrka fisk. Hjallþurrkaður fiskur er ein elsta vinnsluaðferð á fiski og hefur framleiðsluaðferðin varðveist í nær upprunalegri mynd frá landnámi. Harðfiskur er afar næringarríkur,mjög próteiríkur og ríkur af omega 3 fitusýrum (steinbíturinn er sérlega ríkur af Omega-3).
Hjallþurrkun þýðir að harðfiskurinn er allur unnin á gamla mátann og þurrkaður í hjöllum fyrirtækisins um vetrartímann.
Aðeins er unnin línufiskur en það er ferskasta hráefni sem hægt er að fá.