Skref 1 – Bleytið
Bleytið bambusskífu með tóner, vatni eða öðrum vökvakenndum húðvörum.
Skref 2 – Berið á eða þrífið af
Notið bambusskífurnar í stað einnota bómullarskífa til þess að bera húðvörur á húðina eða þrífa farða og óhreinindi af. Dúmpið varlega eða strjúkið yfir andlitið.
Skref 3 – Þvoið og endurnýtið
Handþvoið með sápu og vatni beint eftir notkun og látið þorna. Þvoið í þvottavél í meðfylgjandi þvottapoka 1-2 í viku eða eftir þörfum.