Innkaupalistar

Char Broil Gas2Coal grill

Stórglæsilegt grill sem bæði er hægt að nota sem gasgrill og kolagrill.

79.990 kr.

Skiptu greiðslunum eins og þér hentar
Pantaðu fyrir 17:00 og fáðu vöruna senda heim samdægurs. Frí heimsending á pöntunum yfir 4.000 kr.
Þú getur sótt vöruna til okkar í dag
Char broil
140721

Margir kaupa þetta líka. Kostar saman:

85.980 kr.

Char Broil Gas2Coal grill

 

Gas eða kol? Þú þarft ekki að ákveða þig, því í Gas2Coal grillinu færðu hvort tveggja. Þú breyti gasgrilli í kolagrill í einu vetfangi – og öfugt. Engir aukahlutir, ekkert vesen.

 

Char-Broil Gas2Coal er klassískt þriggja brennara gasgrill sem á afar einfaldan hátt er hægt að breyta í kolagrill. Þú þarft ekki lengur að velja hvernig grill þú vilt kaupa; hvort þú vilt njóta þægindanna sem fylgja gasgrillum eða hins ómótstæðilega bragðs sem kolagrillin gefa því með Gas2Coal færðu bæði – allt eftir því hvernig stemningin er.

 

 • Engin aukabúnaður, þú breytir úr gasgrilli í kolagrill í þremur einföldum skrefum.
 • Þægilegt, þú kveikir í kolunum með gasbrennaranum, enginn kveikjari.
 • Þú nýtur þess besta, hins unaðslega bragðs sem kolin gefa og þægindin gassins. Þú velur. 

 

Nánari upplýsingar um Char Broil Gas2Coal:

 

 • Brennarar: 40.000 BTU
 • 12.000 BTU hliðarbrennari (frábær ef þú vilt nota potta)
 • Rafkveikjur
 • Brennarar úr ryðfríu stáli
 • Pláss til að geyma kolabakkann
 • Hitamælir í loki
 • Grillflötur u.þ.b. 1 m2
 • 7“ hjól eru undir grillinu, ekkert mál að færa til
 • Stór hliðarborð

 

 

 

Besti kolabakkinn

 

 • Í bakkanum brenna kolin að ofan og niður í stað þess að brenna fyrst niðri og svo upp.
 • Loftstraumur kemur í veg fyrir óvænta loga.
 • Jafn hiti tryggir betra bragð og grillið heppnast fullkomlega.

Postulínshúðaðar grillgrindur

 

 • Auðvelt að þrífa grindurnar og postulínið kemur í veg fyrir ryð.

Hitamælir í loki

 

 • Fylgstu vel með hitanum án þess að opna grillið – engar ágiskanir. 

Rafkveikjur

 

 • Þú einfaldlega þrýstir takkanum inn og allt verður logandi heitt, engar eldspýtur, ekkert vesen. 

Grillið er á hjólum

 

 • Það er ekkert mál að færa grillið – t.d. þangað sem sólin skín.

Eldað við óbeinan hita

 

 • Þú getur grillað á lágum hita ef þú vilt, þú bara lokar grillinu og lætur malla á jöfnum hita og þarft ekkert að óttast að eldtungur brenni matinn

Kolabakki

 

 • Kolabakkinn tekur allt að 3,1 kg af kolum.Þú setur bakkann undir grindurnar og kveikir í kolunum með rafkveikjunum

Efri grind

 

 • Efri grindin er mjög þægileg til að halda heitu – hún færist upp með lokinu þegar þú opnar grillið og þvælist ekkert fyrir þér þegar þú ert að grilla

Hliðarbrennari

 

 • Frábær ef grillmeistarinn ætlar að bjóða upp á sósur eða eitthvað sem þarf að sjóða eða steikja. Allt við höndina og hægt er að loka fyrir helluna og nota hliðarborðið. 

Brennarar

 

 • Brennarar úr ryðfríu stáli, það er mjög einfalt að hafa stjórn á hitanum, blússa upp eða elda við lægri hita. 

Hvernig notar þú Char2Coal sem kolagrill:

 

Skref 1: Þú fjarlægir grindurnar og dregur kolabakkann út, hann er alltaf geymdur í grillinu.

Skref 2: Þú setur kolabakkann í eldstæðið og fyllir það af kolum.

Skref 3: Smellir grindunum á sinn stað, kveikir í kolunum með rafkveikjunum og málið er leyst. 

Char-Broil Gas2Coal 3-Burner Grill:

 

Umsagnir. Aðeins kaupendur geta gefið umsögn um vöru.

(3)
5 Stjörnur af 5
5x3
4x0
3x0
2x0
1x0
Skrifa nýja umsögn
Andrés Terry Nilsen
08.07.2017 12:51:44
Frábært
Ónafngreindur kaupandi
30.06.2017 14:28:08
Frábært og stóðst alveg væntingar
Ónafngreindur kaupandi
26.06.2017 20:45:28
Frábært grill. Nærð 350g hita á stuttum tíma og jafn hiti alls staðar.
Símanúmer: 550 2700 Netfang: samband@heimkaup.is Opnunartími í Smáratorgi 3, Kópavogi er Mán. - fös. 11:00 - 18:30 og Lau. 11:00 - 16:00. Við keyrum út samdægurs alla daga vikunnar. Copyright © 2017 Heimkaup