Klassísk hjónabandssæla eins og hún var í gamla daga

Klassísk hjónabandssæla eins og hún var í gamla daga

Innkaupalistinn inniheldur öll hráfni nema salt, pipar og olíu

Ég elska að fletta í gegnum gömlu uppskriftarbækurnar hennar mömmu og geri það reglulega. Það er bara eitthvað við þessar gömlu góðu uppskriftir sem lætur manni líða svo vel. Í uppskriftabókinni hennar mömmu eru líka bara góðar uppskriftir sem voru handskrifaðar inn í bókina.

Þessi uppskrift af hjónabandssælu er einmitt úr gömlu uppskriftabókinni hennar mömmu, mamma hefur gert hana ótal oft og eflaust amma mín líka.

Kakan er mjúk, bragðgóð en ekkert of sæt, fullkomin að mínu mati.

Ég notaði jarðaberja og rabbabara sultuna frá St. Dalfour en það eru uppáhalds sulturnar mínar. Þær innihalda einungis 100% ávexti, það er enginn viðbættur sykur í þeim, aðeins sykurinn sem er náttúrulega til staðar í ávöxtunum og engin aukaefni.

Sjá uppskrift

Kötlu Lyftiduft 200 g

Magn
1

Kornax Hveiti 2 kg

Magn
1

Kötlu Matarsódi 280 g

Magn
1

Stjörnuegg Mjög stór egg 6 stk - 462 g

Magn
1

Dansukker púðursykur 500 g

Magn
1

Smjör 250 g

Magn
1

OTA Solgryn haframjöl 700 g

Magn
1

St.Dalfour Jarðarber og Rabarbari 284 g

Magn
1

Pottagaldrar Kanill malaður 45 g

Magn
1

Klassísk hjónabandssæla eins og hún var í gamla daga

Alls 9 vörur
3.220 kr.

Setja í körfu

Alls 9 vörur
3.220 kr.

Setja í körfu