Heileldaður kjúklingur í potti með grænmeti - Linda Ben

Þegar ég eignaðist le Creuset pottinn minn var það fyrsta sem ég eldaði í honum þessi dásamlega djúsí kjúklingur! Það er alveg satt sem sagt er um le Creuset pottana; rakinn helst vel inn í pottinum sem skilar sér í safaríkum og djúsí mat. Ég var ekkert að gera þennan rétt flókinn, öllu er hent í pottinn og svo inn í ofn ... rúmum klukkutíma seinna er maturinn tilbúinn!

Ef le Creuset pottur er ekki á heimilinu þá að sjálfsögðu má nota annað ílát. 

  • 90 mín (þú ert enga stund að henda í pottinn, svo er bara að bíða)
  • Fyrir 3-4
  • Ef þú átt eitthvað heima, s.s. papriku eða gott krydd sem þú vilt nota, þá bara tekur þú hakið vinstra megin við vöruna af.
Sjá uppskrift

Holta ferskur kjúklingur heill

Magn
1
Aðrir mögu- leikar

Paprika Gul 1 stk ca. 240 g

Magn
1
Aðrir mögu- leikar

Rósakál 500 g

Magn
1
Aðrir mögu- leikar

Laukur Shallot 250 g

Magn
1
Aðrir mögu- leikar

Weber Alhliða bbq krydd 50 g

Magn
1
Aðrir mögu- leikar

Sætar kartöflur 1 stk ca. 540 g

Magn
1

Heileldaður kjúklingur í potti með grænmeti - Linda Ben

Alls 6 vörur
3.372 kr.

Setja í körfu

Alls 6 vörur
3.372 kr.

Setja í körfu