Aðferð
- Stillið ofninn á 200ºC.
- Kryddið kjúklinginn vel (t.d. með honey garlic rub frá weber og ekkert vera að spara það) og setjið hann í pottinn.
- Skerið allt grænmetið (fyrir utan rósakálið) niður í hæfilega stóra bita og setjið það í pottinn með kjúklingnum.
- Bakið kjúklinginn inn í ofni með lokinu á í klukkutíma, takið lokið af og haldið áfram að baka í 20-30 mín.
Njótið,
Linda ben