Kjúklinga pestó pastasalat - Gerum daginn girnilegan

Ákaflega einfalt og á sama tíma algjört sælgæti og fullt af hollustu.

Fyrir 4-5

  • Allt hráefni í uppskriftina er á innkaupalistanum
  • Ef þú átt eitthvað heima, s.s. sítrónu, þá bara tekur þú hakið vinstra megin við vöruna af
  • Ath: í uppskriftinni eru tvær foreldaðar bringur, upplagt er að nota afganga, en við setjum frosnar bringur á innkaupalistann, enda alltaf gott að eiga bringur í frystinum
Sjá uppskrift

Kjúklinga pestó pastasalat - Gerum daginn girnilegan

0 kr.

Setja í körfu

0 kr.

Setja í körfu