Lambafille með rjómalagaðri sveppasósu - Gott í matinn

Sannkallaður hátíðarmatur.

  • Uppskriftin er fyrir sex
  • Athugið að fari saman magn af kjöti í uppskrift (1 kg í uppskrift) og magn á innkaupalista, e.t.v. þarf að bæta við.
  • Allt sem er í uppskriftinni er á listanum nema salt, pipar, smjör til að steikja upp úr og hvítvín
  • Í smjörbollu þarf hveiti og smjör (hveitið er ekki á innkaupalistanum)
  • Munið að athuga hvað er til heima, svo sem eins og smjör, það er ekkert mál að taka af innkaupalistanum, takið bara hakið vinstra megin við vöruna úr. 
Sjá uppskrift

Laukur gulur 1 stk ca. 200 g

Magn
1
Aðrir mögu- leikar

Hvítlaukur 2-3 stk 100 g

Magn
1
Aðrir mögu- leikar

Rjómi 250 ml

Magn
1
Aðrir mögu- leikar

Náttúra Sveppir 250 g

Magn
1

Smjör 250 g

Magn
1

Kartöflur frá Hornafirði - gullauga 1 kg

Magn
1

Maizena Sósujafnari dökkur 250 g

Magn
1

Náttúra Lárviðarlauf 30 g

Magn
1

SS Lambafile með fitu frosið

Magn
1

Náttúra Sítrónu timian 30 g

Magn
1
Aðrir mögu- leikar

Lambafille með rjómalagaðri sveppasósu - Gott í matinn

Alls 11 vörur
8.722 kr.

Setja í körfu

Alls 11 vörur
8.722 kr.

Setja í körfu