Fylltar kjúklingabringur með ostum og spínati - Gott í matinn
Spennandi lágkolvetna uppskrift að kjúklingarétti sem gæti orðið að eftirlæti í framtíðinni.
- Uppskriftin er fyrir fjóra
- Athugið að allt er á innkaupalistanum nema og salt og pipar
- ATH: Í uppskriftinni eru 4 bringur. Það eru þrjár bringur í bakka svo við setjum tvo bakka á listann, ekkert mál að frysta afganginn. En fe þú velur frosnu bringurnar þarftu bara einn poka.
- Alltaf er gott að kíkja í skápana og gá hvort eitthvað af hráefninu er til heima, svo sem smjör. Það er ekkert mál að taka af innkaupalistanum, takið bara hakið sem er vinstra megin við vöruna af.