Bondi Sands Suncare SPF30 FF Lotion 150ml
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Sólvarvörn sem er ilmefnalaus, veitir góða vörn gegn UVA og UVB geislum. Vörnin fer hratt inní húðina og húðin verður ekki klístruð.
Sumarið er komið! Njóttu sólríkra daga að hætti Bondi Sands Fragrance Free SPF 30 Lotion. Sólvarvörn sem er ilmefnalaus, veitir góða vörn gegn UVA og UVB geislum. Vörnin fer hratt inní húðina og húðin verður ekki klístruð. Vörnin er vatnsheld í allt að 4 klukkustundir, svo þú getur farið með sjálfstraust út í sólina, vel varin/n.
Prófuð undir eftirliti húðlækna, hentar viðkvæmri húð.
Ilmefna og súlfat laus. Hefur ekki skaðleg áhrif á kóralrif.
Skref 1: Hristið vel fyrir notkun
Skref 2: Berið jafnt lag á húðina, 15-20 mínútum áður en þú ferð út
Skref 3: Berið aftur á andlitið á 2 klukkutíma fresti eða oftar.
AQUA (WATER), HOMOSALATE, ETHYLHEXYL SALICYLATE, BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE, CERA ALBA (BEESWAX), PARAFFINUM LIQUIDUM (MINERAL OIL), SILICA, ISOPROPYL MYRISTATE, OCTOCRYLENE, PEG-15 COCAMINE, HYDROXYACETOPHENONE, PEG-40 STEARATE, BENZYL ALCOHOL, SACCHARIDE ISOMERATE, PHENOXYETHANOL, HYDROXYETHYLCELLULOSE, CARBOMER, TRIETHANOLAMINE, CITRIC ACID, SODIUM CHLORIDE, ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE, TOCOPHERYL ACETATE.