Better You Vegan health munnúði

Vegan Health munnsprey er sérstaklega samsett fyrir þá sem eiga erfitt með að taka upp B12 vítamín og járn úr fæðunni og þá sem ekki neyta dýraafurða en í því eru fjögur mikilvæg bætiefni.
Inniheldur: D3 vítamín, B12 (methylcobalamin & adenozylcobalamin) járn og joð.
Efnin frásogast gegnum slímhúð í munni og þannig er alfarið sneitt framhjá meltingarfærunum, hámarks upptaka er tryggð og magaónot úr sögunni.
- Þægilegt til inntöku - hröð og mikil upptaka
- Hentar öllum eldri en 3 ára
- Öruggt á meðgöngu og fyrir konur með barn á brjósti
- Hentar vegan og grænmetisætum
- Náttúrulegt berjabragð
- Umbúðir gerðar úr endurunnu plasti úr sjónum
Notkun: 4 úðar á dag. Fjórir úðar daglega gefa 5mg af járni, 3000 ae af D- vítamíni, 6μg af B12 vítamíni og 150μg af joði.
Geymist þar sem börn sjá ekki og ná ekki til
Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Vítamín og fæðubótarefni skulu aldrei koma í stað fjölbreyttrar fæðu og heilbrigðs lífernis.
Notist innan við 6 mánaða eftir opnun.
Ofnotkun getur haft hægðalosandi áhrif.
Innihaldslýsingar: Vatn, þynnir (xylitol), bindiefni (acacia gum, sólblóma lesitín), ferric sodium edetate (járn), ferric ammonium citrate (járn), glycerine, medium chain triglycerides, preservative (potassium sorbate), sýrustillir (sítrónsýra), náttúrulegt bragðefni (berjablanda), þykkingarefni (xanthan gum), potassium iodide (iodine), cholecalciferol (D3), 5-deoxyadenosylcobalamin (B12), methylcobalamin (B12).