Barking Heads Golden Years - 12kg
Þegar hundarnir okkar eldast, breytist líkami þeirra og þarfir og það á við um mataræðið. Golden Years er sérstaklega samsett til að mæta þörfum eldri hundanna. Pakkað af kjúklingi 35% og silungi, sem eru auðmeltanleg prótín og hafa góð bætandi áhrif á liði og hreyfanleika. Lág kolvetni eins og úr brúnum hrísgrjónum, byggi og höfrum eru hæglosandi orkugjafar sem ásamt kartöflum, innihalda gæða trefjar, sem hafa góð áhrif á meltingarveg og hjálpa til við að halda kólesteróli lágu. Golden Years er þróað með þarfir eldri hundanna í huga, þessara sem eiga gullnu árin framundan. Við setjum meira af glúkósamíni, MSM og kondrótíni í fóðrið til að viðhalda og smyrja liðbrjósk og stífnandi liðamót. Eplin og trönuberin gera Golden Years bragðgott og þau eru rík af góðum vítamínum sem þarf til að, ekki bara líta vel út og vera heilbrigður, heldur að finna það líka.
FOS og MOS – ávaxtafásykrur stuðla að heilbrigði meltingarfæra og styrkja ónæmis kerfið
Laust við hveiti – minnkar líkur á óþoli (ofnæmi sem er tengt klóri)
Viðbætt L-Carnitine – eykur fitubrennslu og við viðheldur góðum vöðvamassa
Bragðgott – say no more! Hundurinn þinn sýnir þér hvað við meinum
Hvað er í poknaum ? Innihaldsefni af breskum uppruna sem eru náttúruleg, hrein og frábærlega næringarrík.
Hvað er ekki í pokanum ? Vondir hlutir eins og bragðbætar, litarefni, rotvarnarefni og erfðabreytt matvæli.
Innihald Þurrkaður kjúklingur 27%, brún hrísgrjón, kartöflur, bygg, hafrar, ferskur úrbeinaður silungur 5%, refasmári, kjúklingakraftur 3%, laxalýsi 2%, sjávarjurtir, þurrkaðir tómatar, mjaðma og liðamót vernd (glúkósamin 1000mg/kg, MSM 1000mg/kg, kondrótín 700mg/kg), þurrkaðar gulrætur, þurrkuð epli, þurrkuð trönuber, ávaxtafásykrur FOS & MOS.
Efnagreining Prótín 25%, Fita 11%, Trefjar 3.7%, Ólífræn efni 8.5%, Raki 8%, Omega-6 2%, Omega-3 1%. L’Carnitine 200mg
Vítamín (Per kg) Vitamin A 16,650 IU, Vitamin D3 1,480 IU, Vitamin E 460 IU
Steinefni Ferrous sulphate monohydrate 617mg, zinc sulphate monohydrate 514mg, manganous sulphate monohydrate 101mg, cupric sulphate pentahydrate 37mg, calcium iodate anhydrous 4.55mg, sodium selenite 0.51mg