
AK Pure Skin andlitshreinsirinn er 100% náttúrulega upprunnin einstaklega mildur hreinsir sem hentar vel til þess að fjarlæga farða, sólarvörn og önnur óhreinindi af húðinni. Hreinsirinn inniheldur meðal annars; C15-19 Alkane og nátturlegu afurðina Sucrose Cocoate sem djúphreinsar húðina án þess að þurrka hana. Meadowfoam Seed Oil, Apricot Kernel Oil og Murumuru Butter, sem er rakagefandi, róar og sléttir húðina. Grapeseeds olíu sem getur hjálpað að jafna og stinna húðina svo húðin verði hreinni, mýkri og ferskari.
Notkun:
Daglega kvölds og morgna1. Berið hreinsinn á andlit
2. Bleyttu hendurnar og nuddaðu inní húðina 3. Hreinsið af með vatnið eða blautum klút
Innihaldsefni:
Cetyl alcohol, Caprylic/capric triglyceride, C15-19 Alkane, Prunus armeniaca (apricot) kernel oil, Vitis vinifera seed oil, Astrocaryum murumuru seed butter, Limnanthes alba (meadowfoam) seed oil, Sucrose cocoate Aqua, Citrus limon (lemon) fruit oil, Tocopherol Helianthus annuus (sunflower) seed oil, Citral, Limonene