Landnemarnir á CATAN - Sæfarar
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Landnemarnir á CATAN – Sæfarar
Heyrir þú hvernig vindurinn rífur í seglin? Skipin þín bíða, stígðu um borð!
- Ný viðbót við hið vinsæla borðspil CATAN! Enn meiri fjölbreytileiki fylgir þessari stækkun á Landnemunum á Catan. Með tilurð skipanna bætast einungis við örfáar nýjar reglur en óendalega margir möguleikar í spilun
CATAN… er komið í byggð!
- Til að smíða skip þarf timbur og ull. Skipin eru sett niður meðfram strandlengjunni og auðvitað einnig út á opið hafið – alltaf á mörkum tveggja sexhyrndra reita
- Átta spennandi ævintýri bíða þín: Ferðastu í átt að nýjum ströndum, lifið af Eyjurnar fjórar og farðu í könnunarleiðangra um þokulögðu Eyjaálfuna. Eftir að hafa ferðast yfir eyðimörkina kemur þú að týndum ættbálki og kaupir af honum dásamleg efni fyrir Catan
- Ef þú hefur nægan styrk til að verja Catan gegn árásum sjóræningja færðu að lokum að byggja hin ótrúlegu 5 undur Catans. Einnig er hægt að raða leikborðinu saman á þinn eigin máta með óteljandi útfærslum
- ATH: Þessi stækkun er ekki sjálfstætt spil! Einungis er hægt að spila hana með upprunalega spilinu Landnemunum á Catan – Grunnspili! Stækkunin er hægt að nota með öllum útgáfum af Landnemunum á Catan sem innihalda spilakubba úr plasti. Hún passar hins vegar ekki við útgáfurnar af spilinu sem innihalda viðarspilakubba
Innihald:
- 6 rammahlutar
- 30 landsvæðareitir
- 10 hafnarstykki
- 10 talna-skífur
- 57 Catan-peningar
- 60 skip í 4 litum
- Sjóræningi
- Leiðbeiningar
- Aldur: 10+
- Fyrir 3–4 leikmenn
- Spilatími: Um 75 mín