(3)
Spilið er sérstaklega hannað til að allir aldurshópar geti spilað saman. Hvert spurningaspjald hefur sitt þema og...
Orðaleit Aukaspjöld 20 spennandi séríslensk viðfangsefni stútfull af nýjum og skemmtilegumorðum til að leita að...
Lita-og þrautabók með smáforritum, stútfull af skemmtun fyrir alla fjölskylduna á íslensku og ensku. Hljóðbók, 13...
Spilastokkur með 52 fróðleiksmolum um Ísland. Á ensku og kínversku.
Spilastokkur með 52 fróðleiksmolum um Ísland. Á íslensku og ensku
(2)
Skemmtilegt og fræðandi fjölskylduspil, tilvalið í kósýtímann heima við! Hvað er í kassanum? 50 spjöld með spurningum...
Spilastokkur með 13 sígildum íslenskum þjóðsögum og ævintýrum.Spilin prýða myndir eftir Eyrúnu Óskarsdóttur.Með...
Spilastokkur með 52 ljósmyndum og fróðleiksmolum um Ísland. AR-appið "Aukin raunveruleiki" opnar ýmsa möguleika sem...
Með spilinu fylgir smáforrit með 13 vinsælum spilareglum. App fyrir Android: https://play.google.com/store/apps...
Ekki bara venjuleg spil. Með notkun snjalltækja lifna myndirnar á spilunum við og jólasveinarnir segja sögur, ærslast...
Skemmtileg 36 síðna þrautabók sem inniheldur 32 verkefni og þrautir. Bókina gerði Unnur María Sólmundsdóttur, kennari...
Í Stafavíxl fá leikmenn gátu sem er brengluð útgáfa af nafni, titli eða staðarheiti sem þeir þurfa síðan að afrugla....
#Kommentakerfið 2020 er viðbót við fyrri útgáfur #Kommentakerfisins. Hér eru 60 nýjar fyrirsagnir og 60 nýjar...
Swish er skemmtilegur og hraður rýmisleikur þar sem leikmenn keppast við að fá sem flestar samstæður eða Swish. Swish...
Hver vina þinna myndi æsa sig í rökræðum um Star Wars? Hver í fjölskyldunni þinni myndi deila matnum sínum með...
(1)
Stórfyndið og einfalt spil fyrir 3-10. Hver spilari fær 10 komment á hendi. Í hverri umferð er einn ritstjóri sem...
Dísætt þrautaspil! Þú ert lærlingur í sælgætisbúðinni Súkkulaðisælu og þarft aðafgreiða pantanir til súkkulaðióðra...
Hikið ei meir því þið missið leir! Fjörugt og skemmtilegt spil fyrir 4 eða fleiri leikmenn, 8 ára og eldri. Leikmenn...
Frægð og Frami er stórskemmtilegt íslenskt partýspil þar sem hver leikmaður fer í hlutverk áhrifavalds sem aðstoðar...